NEUTRALS

25 Aug 2016

Þessi litasamsetning á alltaf vel við, alveg sama á hvaða tíma árs. Hún endurspeglar þennan dag mjög vel. Mikil þreyta á þessu heimili og veðurhorfur hér út um gluggann eru frekar mildar & gráar. 

N E A U T R A L  innblástur dagins fer afar vel með einum rjúkandi heitum kaffibolla xx

.. eða te eins og í mínu tilfelli, því að kaffivélinn bilaði í gær, ví.

 

 

S A R A  D Ö G G