New York New York

04 Sep 2016

Ég fór í ferð til New York í vor með systur minni og langaði að deila með ykkur nokkrum myndum. Við vorum á hóteli í Soho sem mér finnst ótrúlega skemmtilegt hverfi og vorum því mikið á röltinu þar. Veðrið var heldur kalt þarna í lok mars og við þurftum að dúða okkur vel upp. En borgin er æðisleg og við áttum yndislega tíma. 

 

xxx