VIÐ GEFUM SILVER CROSS KERRU

21 Sep 2016

Já þið lásuð rétt! Í samstarfi við Silver Cross Ísland ætlum við að gefa heppnum foreldrum fallegu Silver Cross ZEST kerruna. Þú þarft samt ekki endilega vera foreldri til að taka þátt. Þú auðvitað getur unnið kerruna fyrir vini og fjölskyldu meðlimi. Það er til mikils að vinna, svo endilega taktu þátt xx

Ég á sjálf Elegance vagn, Pioneer kerru og Simplicity bílstól frá Silver Cross. Allar þessar vörur hafa reynst mér ótrúlega vel og ég er himinlifandi ennþá með þær. Ég mæli svo sannarlega með Silver Cross fyrir barnið þitt.

 

SILVER CROSS ZEST

Einstaklega létt kerra (5,8 kg) og meðfærileg sem hentar fyrir börn allt að 25 kg. Bæði Zest og Reflex kerrurnar ná upp í 25 kg, þannig að þær endast út kerrutíma barnsins. Bakið er hægt að leggja alveg niður, skyggni með UPF50+ sólarvörn sem fer alveg yfir - fullkomið skyggni. Zest er frábær ferðafélagi.  

Fullt verð: 36.900 .-

Ég minni á kerrudaga hjá Silver Cross, 20% afsláttur á kerrum og fylgihlutum út september.
 
Sjá úrval hér.

___________________________________________

Taka þátt: 

1. LIKE-a Femme hér.
1. Skrá þig á póstlista SILVER CROSS hér.
3. Kvitta undir þessa færslu
___________________________________________