SUNDAY INSPO : WEAR YOUR PAJAMAS OUTSIDE

02 Oct 2016

Náttfatatrendið sem tröllreið öllu á tískupöllunum í vor er að heilla mig þessa dagana.
Það er eitthvað við samstæð sett sem ég hrífst af og mig dauðlangar að eignast slíkt.

Hér koma nokkrar innblásturs myndir sem ég fann hér og þar á netinu.
Hver veit nema það leynast falleg silkináttföt í skúffunni sem þið getið rokkað við fallega hæla og yfirhöfn þar sem Íslenska veðrið býður ekki upp á neitt annað.