LET IT BE SUNDAY

09 Oct 2016

Sunnudagur er uppáhalds dagurinn minn að miklu leyti, hann á að snúast um fjölskyldu, vini, góðan mat og slökun... Hér fáum við smá innblástur í þennan síðasta dag vikunnar.


Tilvalin dagur til þess að hlúa að plöntunum