Instagram mánaðarins

13 Oct 2016

Ég ætlaði að vera með nýjan lið hjá mér sem er instagram mánaðarins.
Síðast var instagramið hjá Frederik Bagger sem má finna hér.

Hér er annað uppáhalds instagram.

New York City

Þetta stelpa sem býr í New York og er ljósmyndari og póstar fallegum myndum af borginni og ferðalögum.
Ég byrjaði að fylgja henni fyrir nokkrum árum þegar hún var með nokkur þúsund fylgjendur en núna er hún með 1.3 milljónir fylgjenda.
New York er borg sem er í miklu uppáhaldi hjá mér eftir að ég bjó þar.
Ég sakna hennar mikið þegar ég pósta þessum myndum.