IKEA JÓL

16 Oct 2016

Ég hef ekki lagt það í vana minn að byrja pæla í jólunum fyrr en í nóvember. En þar sem ég á von á barni 1. desember þarf ég að vera búin að skipuleggja þau aðeins fyrr í ár, því vonandi verð ég gefa brjóst og njóta með strákunum mínum í Desember. Þannig ég stóðst ekki mátið þegar ég fann þessar myndir að deila þeim með ykkur. 

 Ég mæli samt alveg með að rifja upp eða kíkja í jólakassana áður en haldið er í IKEA, því oft gleymist hvað leynist þar og eins og við öll vitum fer alltaf meira með heim þaðan en á að gera. Hérna getur þú skoðað jóalvörurnar á netinu, eða drifið þig í á staðinn.