VILTU VINNA 25 ÞÚSUND KRÓNA GJAFABRÉF Í SELECTED?

16 Oct 2016

Búið er að draga úr leiknum, sigurvegarinn er Herdís Eiríksdóttir.

Ég ætla í samstarfi við Bestseller að gefa einum heppnum lesanda 25.000 kr. gjafabréf í einni af mínum uppáhalds verslunum, SELECTED

Ég kíkti í heimsókn í búðina, valdi flíkur sem eru í uppáhaldi hjá mér og smellti nokkrum myndum til þess að gefa ykkur hugmyndir hvað þið getið fengið ykkur fyrir gjafabréfið. 
 

Dress nr. 1
Þessi fallega golla og grái rúllukragi henta vel fyrir komandi vetur.
Peysan er æðislega hlý og hægt að nota eina og sér eins og kápu en á kaldari dögum er flottur leddari yfir klárlega málið!
 Dress nr. 2 
Fallegt svart pils parað við gráan rúllukragabol og rúskinnsjakka. 
Þessi jakki er klárlega ein af mínum uppáhalds flíkum í búðinni enda elska ég rúskinn. 
 Dress nr. 3
Kósý, síð rúllukragapeysa og djúsí svartur pels yfir. 
Ég er ástfangin af þessu dressi enda er algjört möst að eiga góða rúllukragapeysu og hlýja yfirhöfn fyrir veturinn. 
 

Dress nr. 4
Hin fullkomna camel kápa.
Þessi er haustleg, kvenleg og klassísk!

 

Haustið er klárlega minn allra uppáhalds árstími og þá sérstaklega þegar kemur að tísku.
Selected er klárlega með puttan á púlsinum enda æðislega mikið af fallegum flíkum í boði.

____________________________________________________

Það sem þið þurfið að gera til þess að eiga möguleika á að vinna!

Follow-a SELECTEDICELAND á instagram 

Commenta undir þessa færslu hvaða dress á best við þig ( Dress nr. 1, 2, 3 eða 4 ) 

Ég mun draga úr leiknum á föstudaginn.


____________________________________________________