NÝTT UPPÁHALD FRÁ ESSIE

27 Oct 2016

Ég fékk þetta æðislega Essie lakk að gjöf fyrir stuttu síðan og er algjörlega ástfangin. 
Ég var búin að sjá myndir af því á netinu enda einn mest pinnaði liturinn á Pinterest.
Liturinn heitir Angora Cardi og er fullkominn haustlitur að mínu mati. 
Myndirnar tala sínu máli.
___________________________________________

Færslan er kostuð, höfundur fékk vöruna að gjöf.
 

 

Mæli hiklaust með þessu lakki við öll tilefni, svo fallegt!
Ég tala nú ekki um neglurnar sjálfar en hin yndislega Milena gerir þær en þið getið nálgast allar helstu upplýsingar á facebook síðunni hennar hér.
Ég kem alltaf sátt út eftir neglur hjá henni enda afar vandvirk og fær.