Útskrifuð

30 Oct 2016

Reykjavík make up school 

Ég ákvað að keyra á að fara í dagskóla hjá Reykjavík Make up school í 8 vikur & sé ekki eftir því eina sekúndu. Ég setti mér markmið þegar ég byrjaði í náminu að mig langaði að vinna bestu myndina!

 

 

Ég náði því markmiði á föstudaginn & labbaði því út ofpeppuð. En það sem að kom mér merkilega á óvart á meðan ég var í skólanum hvað mér finnst róandi að dunda mér & skapa eitthvað. Hér er með er ég búin að tékka við eitt annað á listanum sem að mig langaði að prófa á bucket listanum. Það verður gaman að blanda ljósmynduninni & förðuninni saman. 

 

Brúðaförðun 

Beauty förðun 

Smokey förðun

 

Ég heyrði talað um að fólk væri ekki stefna að því að verða djamm förðunarfræðingar. En vitiði ég er að pæla að sérhæfa mig bara í því, alltaf gaman að gera fólk fínt fyrir hin ýmsu tilefni. Í leiðinni gætuði kannski bara fengið smá heilsumarkþjálfa viðtal þar sem að ég er menntaður slíkur líka, smá grín. En auðvitað velkomið (öllu djóki fylgir alvara). 

 

 

Ég ákvað því að gera hérna síðu sem að þið megið endilega gera like & deila HÉR. Sendið mér skilaboð ef þið hafið áhuga á að koma í förðun & við finnum tíma. 

hlakka til að heyra frá ykkur!

Með kveðju, 

enn annar förðunarfræðingurinn