New in - Faux fur coat

04 Nov 2016

Það er ekkert betra en að vefja sig inn í stóra hlýja flík á þessum árstíma. 

Færslan er ekki kostuð

Ég kom við í einni af mínum uppáhalds búðum í vikunni og þar sá ég þennan fallega gervi pels. Ég fann mér stæðstu stærðina og hann kom með mér í poka heim. Ég hef aldei fundið mér oversized pels sem hentar mér fyrr en núna og mikið er ég glöð með hann. Pelsinn fæst í Galleri Keflavík. Verslunin er ekki með vefsíðu en þá er bara ennþá betri ástæða til þess að skella sér í road trip í Keflavík.