EM minningar

21 Nov 2016

Ég ferðaðist um Frakkland með yndislegum hóp af stelpum yfir EM í sumar og mikið sem þetta eru dýrmætar minningar. Hér eru nokkrar myndir sem mig langaði að deila með ykkur, flestar af instagraminu mínnu @alexandrahelga.