Má bjóða þér á deit?

11 Dec 2016

Uppáhalds rómantíska veitingahúsið mitt í Reykjavík er klárlega Le Bistro.
Þeir sem hafa fylgt mér í einhvern tíma vita það. Núna þegar bærinn fer að vera opinn til 22 er ekkert skemmtilegra en að labba í búðir og setjast niður í góðan kaffibolla, rauðvínsglas eða jólaglögg í frönskum kokteil stíl.

Og ég ætla að bjóða þér á deit, hvort sem það er vinkonu, vina, mæðra, eða makadeit.
Jólaglögg í frönskum stíl og ostar á Le Bistro.Ekkert flókið, skrifaðu bara nafnið þitt og netfang hérna fyrir neðan, hentu í eitt Like og ég dreg út fyrir helgi.

Marta Rún
Til hamingju Bryndís Guðmundsdóttir.