ÓSKALISTINN Í SELECTED LEIKNUM

18 Dec 2016

Ég og Sara Dögg fórum í Selected í Smáralind um helgina til þess að skoða úrvalið fyrir leikinn sem er í gangi.
Stútfull búð af vörum fyrir jólin og jólagjafirnar. 
Við tókum saman uppáhalds vörurnar okkar og ætlum að sýna ykkur þær.

Færslan er unnin í samstarfi við Selected.


        
Við erum að gefa tveimur heppnum vinum, vinkonum, pari, systkinum eða einhverjum tveimur einstaklingum ferð í Selected þar sem þið dressið ykkur upp frá toppi til táar í boði SELECTED & FEMME. 

SMELLTU HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í LEIKNUM


Við löbbuðum líka út með sitthvora flíkina fyrir jólin og koma betra myndir inn í byrjun vikunnar.

Marta Rún