Skálum fyrir nýju ári

28 Dec 2016

Pop the bubbly! -- Ég fékk að taka þátt í skemmtilegri myndatöku á dögunum sem var með öðru sniði en ég er vön. Að þessu sinni var ég ekki að stílisera heimili heldur kokteila & drykki. Hver endar svo á að drekka þessa drykki að myndatöku lokinni? Þið megið giska einu sinni. 

Ég deili með ykkur áramótamyndunum af tökunni, því ég jú áramótaði yfir mig í henni. Gyllt var það með freyðivíninu.
 

GLEÐILEGT NÝTT ÁR ELSKU LESENDUR xx


Glös -- Frederik Bagger
Freyðivín -- Mont Marcal