Bóndadags-Leikur

18 Jan 2017

Ég og Britvic ætlum að gefa einum heppnum bónda Frederik Bagger Lowball glös frá NORR11 og kassa af gæða tonic frá Britvic.
Konur, takið þátt fyrir makann, pabbann eða vin.

Færslan er gerð í samstarfi við Britvic Mixers.

Eina sem þú þarft að gera er að:
Smella like á Facebook síðu 
Britvic Iceland hér.
Kvitta undir hér fyrir neðan þegar þú ert búin.


Facebook síðan þeirr er ný og er í raun síða fyrir allt áhugafólk um góða kokteila og drykkjavöru. Uppskriftir, myndir, fróðleikur og allt það sem mögulega viðkemur góðum drykkjum.

En við ætlum að gefa 2 Lowball Frederik Bagger glös+kassa af Britvic tonic.
Britvic mixerarnir eru nokkir, tonic, eingifer öl, engiferbjór, trönuberja djús og límónaði.
*engiferbjórinn er eitthvað sem ég hef keypt nokkrum sinnum fyrir Moscow Mule. 
Britvic mixerarnir fást í Hagkaup, Krónunni, Fjarðarkaup,Iceland, 10-11, Víði og Melabúðinni.


Dregið verður út í hádeginu á föstudaginn.


Marta Rún