Finally mine

20 Jan 2017

Mig hefur lengi langað í þennan fallega Marshall hátalara. Loksins keypti ég mér hann.
Hann er til á Íslandi í ELKO og í fríhöfninni á góðu verði.
Það er bara eitthvað við þetta gamaldags look. Auðvitað mjög góðir hátalarar og ekki bara útlitið.

 Svo er hann líka mjög fallegur hvítur.

Ég er farin að dansa...