Innanhússhönnun & babyspam

20 Jan 2017

Ef það er áhugi fyrir hvoru tveggja þá er þér velkomið að fylgja mér á Instagram. Ég reyni eftir mesta megni að deila þessum tveimur ástríðum mínum á gramminu mínu. Ég afsaka það fyrirfram ef upp koma sjálhverfar sjálfur, stundum gerist það bara krakkar - ég hef enga afsökun, ég stend og fell með þeim. 

En að öllu djóki slepptu, þá ætla ég að reyna að vera dugleg að deila myndum af innanhússverkefnum mínum ásamt fallegri hönnun.

Ef þú hefur áhuga þá finnur þú mig hér.