Veistu ekki örugglega hvað Seimei.is er?

22 Jan 2017

Ég hef áður skrifað um Seimei.is en mamma vinkonu minnar er með þessa frábæru vefverslun.
Það er alveg hellingur af ótrúlega fallegum vörum og fullt sem maður sér ekki á mörgum stöðum hérna heima.
Mér finnst margar af þessum vefverslunum líkar og margir með sömu vörurnar en þetta er fjölbreytt vöruúrval.

Þessi færsla er ekki kostuð.

Það er alltaf að bætast við vörur inná síðuna og núna fyrir stuttu komu æðisleg sófa og hliðarborð.
Hér eru nokkrar vörur frá vefverslunni sem heilla mig.
Þú getur smellt beint á myndina og það fer með þig inná síðuna.

+