FOR LOVE AND LEMONS

07 Feb 2017

Mig langar til að segja ykkur frá merki sem er nýlegt í netversluninni King Sassy  

Merkið heitir For Love and Lemons..

Merkið er með einstaklega vel hannaðar flíkur úr gæða efnum. Gillian Rose Kern og Laura Hall (hönnuðir For Love and Lemons) eru sífellt að hækka standardinn í rómantískri tísku með sérhannaðri blúndu og útsaum.  
Merkið hefur verið mest þekkt fyrir nærfatalínurnar sínar, Skivvies. 
Gaman er að segja frá því að skvísur eins og Kylie Jenner, Beyonce, Adriana Lima og Cara Delevinge hafa klæðst flíkum frá For Love and Lemons. 
-

Nærfötin heilluðu mig strax, svo mikið af details í þeim sem fa​nga augað. 
Fínt að hafa þetta í huga þar sem valentínusardagurinn er á næsta leiti.

Ef þið viljið nýta ykkur tækifærið þá er ég með afsláttarkóða, sem veitir 10% afslátt af For Love and Lemons vörum. 
Með því að slá inn "VALENTINE" getið þið nýtt ykkur afsláttinn, hann gildir til næsta þriðjudags. 
 

(Færslan er unnin í samfstarfi við verslunina King Sassy)

ef þið hafið ághuga þá er merkið með instagram ->  https://www.instagram.com/forloveandlemons/

Og einnig netverslunin King Sassy -> https://www.instagram.com/shopkingsassy/

Heimasíðan þeirra er -> http://kingsassy.com/

 

Þangað til næst..