FÓLKIÐ Á INSTAGRAM

09 Feb 2017

@annakubel á afar fallegt instagram sem prýðir myndir sem gefa innblástur. Einnig er hún með bloggið annakubel.se


Þessar hillur eru smá Ikea hack sem ég ætla segja ykkur frá í næstu færslu. Stay tuned.

Instagram er án efa skemmtilegsti samfélagsmiðilinn að mínu mati. Ég elska skoða myndir og mæli ég með henni Önnu fyrir þá sem hafa gaman af fallegum heimilium og vantar innblástur.
Fyrir fleirri grammara sem ég hef mælt með -> #instagram

Ef þið viljið fylgja mér er ég hérna -> @sarasjofn