Upp á síðkastið - myndir

14 Feb 2017

Ég er búin að bralla margt upp á síðkastið , og langar til að deila með ykkur myndum. 

Systir mín kom í heimsókn þarsíðustu helgi, og áttum við rosa góðan tíma saman. 

Myndrnar fyrir neðan eru frá veitingastað sem ég hef sagt ykkur frá áður, The Ivy.  Ég er mjög vanaföst, ef mér líkar eitthvað er ég ekkert að breyta af vananum. 

 

Lavader lady heitir þessi kokteill, men ó men hann var góður. 

eina skásta myndin sem náðist af okkur systrum saman, enda aldrei sammála um hvaða mynd á að velja. 

-

Sambýlingurinn fagnaði 24. ára afmæli á laugardaginn var, mikil gleði og mikið gaman. 

afmæliskort við hæfi

-

Síðustu helgi fórum við á Drake tónleika í London, það var æði. 
ég klæddist þessum samfesting sem ég pantaði af missguided  -> hér

ég læt þetta duga

Þangað til næst ..