Baðherbergi Kenzu - fyrir & eftir

22 Feb 2017

Þið kannist við kelluna er það ekki? Kenza Zouiten er einn ástsælasti bloggari Svía. Að blogga er hennar lifibrauð og hún er búin að skapa sér mjög stórt nafn í þessum networking-heimi. 

Ég mæli með að fylgja henni á Insta, glæsileg stelpa alveg hreint. 
Hún og tilvonandi maður hennar festu kaup á gamalli eign í Stokkhólmi og fengu iðnaðarmenn til að gera hana alla upp. Ferlið tók um 6 mánuði ef ég man það rétt, og hún er svona hægt og rólega að deila myndum af útkomunni. 

Baðherbergið fékk skemmtilega endurhönnun, hér sjáiði afraksturinn.

fyrir..


og eftir...


 

Hvernig líst ykkur á ?