FRIDAY OUTFIT

24 Feb 2017

Ég má til með að sýna ykkur nýja jakkann minn.. 

Ég var á biðlista eftir þessum jakka eftir að hann varð uppseldur, en eignaðist hann loksins um daginn.
Kögur og studs getur bara ekki klikkað, ég er mjög ánægð með hann og á eflaust eftir að nota hann mikið. 
jæja hér fáiði að sjá myndasyrpu af mér í honum, 
 

skórnir eru líka nýlegir, því meira notaðir því flottari 

Ég keypti jakkan hérna úti í Bristol,

Jakki - Zara
Bolur - Urban Outfitters 
Buxur - Zara 
Skór - AllSaints