LEVIS 501

26 Feb 2017

Hinar fullkomnu high waist gallabuxur 

Ég rambaði inní Levis um daginn, og afgreiðslustelpan var í svo ótrulega flottum buxum.
Ég spurði hana útí þær og þá var þetta nýtt snið hjá þeim sem heitir 501 skinny, þetta er mjög vinsælt snið hjá þeim sem búið er að þrengja að neðan. 
þær koma í nokkrum litum og eru fullkomnar, háar í mittið og mjög þæginlegar. 

Buxurnar fást í Levis Kringlunni og Smáralind fyrir áhugasama..