Skreyttu með Eucalyptus

27 Feb 2017

Ég er búin að fá margar fyrirspurnir um blómin sem ég notaði til skreytingar í hjónasvítunni, sjá hér. 

Blómin heita Eucalyptus og eru alveg einstaklega falleg. Þau eiga að geta lifað í vatni í mánuð, svo eftir þann tíma þurrkast þau svo vel & fallega að þau verða enn nothæf. 

Þú færð Eucalyptus í blómabúðum eins og KAIA og 4 ÁRSTÍÐIR

Mæli með!