15 hvít & minimalísk baðherbergi

04 Mar 2017

Björt & stílhrein baðherbergi sem detta aldrei úr tísku. Þetta er líklega vinsælasti stílbragur yfir baðherbergjum hjá minimalískum (og örlítið skandinavískum) fagurkera. 

Ég viðurkenni, ég myndi líklega fara aðra leið eða gefa þessu hefðbunda smá twist & dass af glamúr - En það er bara ég. 

Það sem mér þykir þó fallegast við þennan stíl eru möttu svörtu blöndunartækin, marmarinn, gylltu smáatriðin og speglar með stálramma. 


Minni á pinnið ef að þið sjáið eitthvað fallegt.