GJAFALEIKUR-MOSCOW MULE

06 Mar 2017

Vinsælasti drykkurinn þessar mundir er klárlega Moscow Mule sem er drukkinn í fallegu kopar glasi.
Undirstaðan í þessum kokteil er Ginger Beer og ætla ég í samstarfi við Britvic á Íslandi að gefa tveimur heppnum tvö koparglös og kassa af Britvic Ginger Beer.

Klassíski Moscow Mule er með vodka, ginger beer, lime og myntulaufum.
Það eru til ótal skemmtilegar uppskriftir og hér eru dæmi um nokkrar.
Grunnurinn er alltaf Ginger Beer.
Ginger Beer frá Britvic er óáfengur.Black Berry Moscow MuleGrape og Rósmarín Mosow MuleHindberja Moscow Mule
Það sem þú þarft að gera er að:
Smella á Like á Britvic Iceland á Facebook hér.
og
Smella á Follow á Britvic Iceland á Instagram hér.

Láta svo vita hér fyrir neðan með kommenti þegar þú ert búin.


Þar má reglulega finna skemmtilegar uppskriftir af allskonar drykkjum, leikjum og fróðleik.
Ég ætla að draga fyrir næstu Eurovison helgi.
Britvic mixerarnir fást í Hagkaup, Krónunni, Fjarðarkaup,Iceland, 10-11, Víði og Melabúðinni.

Það er búið að senda vinnishafanum tölvupóst.
Til hamingju Sólrún og Ingibjörg 


Marta Rún