CAROLINA ENGMAN Í NEW YORK

07 Mar 2017

Tískubloggarinn Carolina Engman býr vel í NY. Heimilið hennar er í senn fallegt en einnig persónulegt sem er alltaf mest hrífandi við heimili. Tískubloggarar eru oftar en ekki með interior lið hjá sér á blogginu, enda margir smekklegir alla leið. Hún er ein af þeim!

Íbúðin er ekki mjög stór en hefur allt til alls.

Mörg hrífandi smáatriði

Þetta er allt í smáatriðunum

Meira inná -> Fashion Squad

#innlit