Nike Air Unlimited

08 Mar 2017

Ég fann mér hina fullkomnu sneakers á dögunum!

Færslan er ekki kostuð. 

Ég skellti mér í Húrra Reykjavík á dögunum en ég sá að þau voru að taka í sölu hjá sér Nike Air Unlimited. Ég kolféll fyrir þeim og þeir fengu að sjálfsögðu að koma með mér heim. Ég er búin að vera að leita mér svo lengi af street skóm en þessir eru bara svo 90's og trylltir að ég get ekki hætt að skoða þá. Ég læt myndirnar tala sínu máli.