ÓSKALISTINN Í SELECTED Á KONUKVÖLDI

09 Mar 2017

Ég fór í Selected í Smáralind núna í morgun og skoðaði úrvalið sem er í búðinni. Ég er mikill aðdáandi Selected Femme og ætli það sé ekki eina búðin sem ég myndi kíkja í þegar ég er stödd á Íslandi. Það er konukvöld í Smáralind í dag og það er opið til 23:00. Það afslættir í flestum búðum í allan dag og Selected er með 20% afslátt í búðinni.

Færslan er gerð í samstarfi við Selected

Hér eru nokkrar draumaflíkur sem ég sá í dag.
Ég myndi helst vilja að fá mér allt en held að gallabuxurnar verði að duga mér í þessa skipti.
Það getur verið erfitt að finna gallabuxur í Barcelona þar sem allar buxur enda á því að vera kvartbuxur.
(lúxusvandamál ég veit)

Hér eru þær flíkur sem mér fannst fallegar í þetta skipti.

Þessi fallegi fölbleiki stutterermabolur í fullkomnu sniði.
Skemmtilegur toppur með fallegu sniði

Ég er venjulega ekki mikið fyrir boli með texta á en ég fýla þennan.

Þessar gallabuxur eru þær sem ég er búin að vera að leita að..

Þessi drakt er bara guðdómleg, létt og falleg í sumar með geðveikum hælum.
Mig á eftir að dreyma hana...En ég mátaði buxurnar og bleika bolinn.
Held ég geri mér aðra ferð í kvöld.