NÝ UNDIRFÖT FRÁ LINDEX

10 Mar 2017

Ég kíkti á undirfötin í Lindex í vikunni og fann mér ýmislegt fallegt. Þegar kemur að framboði á undirfötum þá verð ég að segja að Lindex skari verulega fram úr í þeirri deild.
Ella M er mitt uppáhalds merki í undirfatadeildinni enda er allt hér að neðan frá því merki. 

Færslan er unnin í samstarfi við Lindex
 

 

Kvenleg, vönduð og rómantísk - það sem mér finnst einkennandi fyrir undirfötin frá Ella M. 

________________________________
 

Ég mæli með að kíkja í Lindex og krydda aðeins upp á nærfataskúffuna.
Lífið er svo mikið skemmtilegra í fallegum undirfötum.  


Snapchat - kolavig
Instagram - kolavig