Óléttu myndataka

20 Mar 2017

Ég myndaði Örnu á dögunum & fékk leyfi hennar að deila þessum myndum með ykkur kæru lesendur!

Þvílíku forréttindi sem það er að mynda hana á þessum tíma. Mér finnst ekkert fallegra en óléttar konur, ég var ekki svona trúiði mér. Einu sinni sá ég bara óléttar konur en í dag sé ég þetta með allt öðrum augum.

Þetta er svo mikið kraftaverka ferli!

 

 

 

 

 

 

Eruði orðin jafn ástfangin af þessum verðandi foreldrum & ég. Þvílíku dúllurnar! 

Ef þið hafið áhuga á myndatöku eða öðru slíku megiði endilega senda mér skilaboð hér