OUTFIT -

21 Mar 2017

Hér i Bristol er aldeilis farið að vora, mér til mikillar ánægju..

Meðan Tangó fór í klippingu og blástur (lúxus á þessum hundi) gripum við með okkur kaffibolla, röltum um og nutum 14 stiga hitans. 
Ég tók mér smá pásu frá íþróttagallanum og klæddi mig upp, 
 

skyrtur með "frills" eru í mjög miklu uppáhaldi hjá mér núna

-

Skyrta - H&M 
Belti - GUCCI
Buxur - VILA
Skór - COS