Rósir & EUCALYPTUS

23 Mar 2017

Ég leyfi mér alveg reglulega einn og einn blómavönd, í þessa skipti urðu fyrir valinu þessar fallegu rósir og stráin eru eitt afbrigði af Eucalyptus. Blóm lífga svo ótrúlega mikið upp á heimilið.... alveg eins og plöntur.


Þessi fallegi vasi er frá danska merkinu Lene Bjerre og er til hérna.


Ljósið mitt fallega frá Lýsing & hönnun


Stólarnir eru frá NORR11

Spennandi helgi framundan. Hönnunarmars og RFF endilega fylgstu femmeisland snappinu og svo mæli ég með henni Kollu okkar á snapchat -> kolavig, en hún verður á RFF um helgina.

Góða helgi elskur