Danskur stíll á Balí

04 Apr 2017

Það er viss einfaldleiki við heimilið hennar Anniku, enn Vá, mjög mikill karakter og geggjaður stíll. Annika Von Holdt er danskur rithöfundur sem býr á Balí ef marka má instagram aðgang hennar hérna, sem er verðugur að fylgja!
Sumum innlitum þarf ekki að fylgja mikill texti þar sem myndirnar tala sínu máli og gefa innblástur.


Þarna erum við með myndavegg á öðru leveli og fallegi lampinn frá Reflections!


Hún er greinilega mjög hrifin af vörunum frá Reflections, skiljanlega. En þær vörur eru seldar í Snúrunni.


Það gefur auga leið að hún kann að meta góða og sígilda hönnun. 


Tadadaaa... Elska þetta baðherbergi, elska þessar flísar.