FÓLKIÐ Á INSTAGRAM

04 Apr 2017

Amelia Stjernberg er hönnuður sem hannar undir nafninu MeliMeli. Hérna er hægt að sjá vöruúrvalið hennar, en það er mjög djúsí og spennandi. Instagrammið hennar var heldur enginn vonbrigði og gaf mikinn innblástur. Mæli með!


Þessi rúmgafl er algjört gúrme enda ber hann nafnið Darling.. og liturinn. Ég væri til! Hægt er að kaupa hann hérna.


Hún var í innliti hjá ELLE núna í mars og hægt er að sjá heimilið hennar hérna.
Hún hannar meðal annars afar fallega sófa.

Svo er hún líka skvísa! Þið finnið hana á instagram hérna -> @ameliawidell

#instagram