Gullfallegt innlit

04 Apr 2017

Elegant masculine upp á tíu! Ég elska þennan stíl, hann er á einhvern hátt svo djarfur en samt svo hlýlegur. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra conseptið svo að ég ætla að leyfa myndunum að gera það. 

Þetta innlit gefur mér mikinn innblástur fyrir komandi verkefni sem er mín íbúð. Þið sem hafið verið að fylgjast með þeim breytingum eru flest að bíða eftir meira frá mér á snappinu. Það fer allt að koma, ég lofa. 
Áhugasamir ------> snap: femmeisland

- Pin away..