JEFFREY CAMPBELL COWBOY BOOTS

05 Apr 2017

Mig hefur lengi dreymt um að eignast hin fullkomnu cowboy boots og nú er þeirri leit formlega lokið. Þau eru fundin! 


Þessi færsla er ekki kostuð. 

 

Myndirnar tala sínu máli. Leður, rúskinn, gull & silfur. Ég bið ekki um meira! 
Þessir detailar eru to die for enda var ekki aftur snúið þegar þeir voru komnir á. 

Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í Gs Skóm