Helgar dress á litlu mennina mína

07 Apr 2017

Mínum mönnum þykir alls ekki leiðinlegt að klæða sig upp en við nýtum alltaf helgarnar í það að fara í fínu fötin. Mig langaði til þess að deila nokkrum myndum frá liðinni helgi. 

Derhúfur - Lindex
Gallajakkar - H&M
Skyrtur - Lindex 
Buxur - NEXT
Skór - Footlocker