PINK MATTER

10 Apr 2017

Ég er búin að bíða spennt eftir þessari ljósbleiku dragt úr Vero Moda í smá tíma og var svo himinlifandi þegar ég sá að hún væri loksins mætt. 
_______________________________________
 

Færslan er unnin í samstarfi við Bestseller

Ég smellti nokkrum myndum af þessari fallegu dragt sem er hið fullkomna vor dress. 
 


Dragtin er frá merkinu YAS og fæst í Vero Moda kringlunni og Smáralind. Buxurnar kosta 6.490,- og jakkinn 9.990,- kr. 

_________________________________________