Dolce & Gabbana X Smeg

19 Apr 2017

Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana eru búnir að hanna línu á eldhúslínu fyrir Smeg. Línan er litrík og skemmtileg.
Línan er reyndar ekki komin út og kemur ekki fyrr en í október erlendis. Ég veit ekkert hvað hún á eftir að kosta en læt mig dreyma.
 Hversu fallegt?
Hefði ekkert á móti einni D&G ristavél eða kaffivél.

Betur um málið má lesa inná heimasíðu Vogue hér.