Afslappað fyrir börnin

23 Apr 2017

Það er langt síðan ég var með innblástur fyrir börnin.. en síðustu dagar og vikur hafa einmitt verið þeirra. Páskarnir og svo er sumarið framundan.


Snagar eru ekki bara undir fötin, nýtast oft undir margt annað og getur verið fínasta geymsla


Ég er mjög hrifin af afslappandi litum fyrir börnin, á veggina og fyrir húsgögnin, þau sjálf og dótið lífga herbergið svo upp


Back to basics.. viðurinn eins og hann er, nátturlegur og fallegur.


Ikea eru alltaf sniðugir í lausnum fyrir barnaherbergin


Það er mikið útval til af körfum sem getur bæði verið fallegt og þægilegt undir dótið


Tjöldin eru alltaf kósý, þetta tjald eiga mínir strákar.


Bækurnar verða fá sitt pláss

Fyrir meiri innplástur fyrir börnin, hérna.