Coming up: IBIZA

26 Apr 2017

Núna á föstudaginn er ég að fara með spænskri vinkonu til Ibiza yfir helgina. Ibiza er meira en bara partý eyja og bíður uppá ótrúlega fallegar strendur og náttúru. Ég ætla að taka myndir í ferðinni og verð dugleg á instagram stories.
Ibiza er ekki nema 20 mínútna flug frá Barcelona og kostaði farið mitt undir 100 evrur fram og til baka.
Við erum nokkrar að leiga íbúð á Airbnb og bílaleigubíl, ég ætla svo að taka kostnaðinn saman og skirfa smá ferðablogg ef það er áhugi fyrir því ?


Sundbolur: Oysho
Hattur: Zara
Skór: Zara
Sólgleraugu: Uterqüe
Toppur: Oysho
Stuttbuxur: H&M


Til að fylgjast með mér á instagram á yfir helgina.

@martaarun