Sumarkokteill

05 May 2017

Er ekki sumar í loftinu á Íslandi ? Hér er einn sumarlegur og góður kokteill af því að það er nú föstudagur. 
Lyktin af ferskri basilíku er svo góð og fersk og færð smá tilfinningu fyrir vori í lofti. Fersk basilíka pöruð með jarðarberi, Cointreau og lime. Er jafn gott að það hljómar.

 

_________________

30 cl Cointreau

Safi út ½ lime

1 Jarðaber skorið til fjórðungar.

2-3 Basilíku lauf

Sódavatn
 

Kremdu jarðarberið og basilíkuna í botninn á glasinu.

Bættu við Cointreau og ferskum lime safa og klaka og toppið með sódavatni.

Hrærið rólega saman

Skreytið með jarðarber og basilíkublaði.Góða helgi.
Marta Rún