FLÓRÍDA

06 May 2017

Eins og ég sagði ykkur frá í síðustu færslu er ég nýkomin heim frá Flórída með fjölskyldunni,

Þar sem ég bý erlendis og fæ ekki að eyða eins miklum tíma með fjölskyldunni og ég vildi, var æðislegt að fá 2 vikur saman.
 Við vorum 13 manns saman í húsi og áttum ótrúlega góðar stundir, ég tók nokkrar myndir á myndavélina og langar að deila þeim með ykkur,