Draumur í Skagen

29 May 2017

Skagen er afar sjarmerandi lítill bær í Danmörku sem iðar allur af lífi á sumrin. Við ætlum að eyða einni viku af okkar sumrfríi þar í sumar og fannst því tilefni að sína ykkur þennan sumarbústað sem er staðsettur niður við ströndina.. verst að við erum ekki að fara gista í honum í sumar.

Húsið fellur alveg fullkomlega inní umhverfið.


Ég er svo heilluð af öllum efnivið sem er valin að innan og utan.. á svo vel við!


Bast húsgögn á pallinn, já takk!


Það nenna allir í uppvaksið með þetta útsýni.
Þarna er sennilega annsi oft afslöppun, ótrúlega huggulegt.


Það er ekki annað hægt enn að dreyma um sumarfrí í þessari rigningu.