NÝR SAMFESTINGUR

11 Jun 2017

Ég kíkti í Smáralind fyrir helgi og fann mér þennan dásamlega samfesting í Vero Moda. Hann er frá merkinu YAS sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ótrúlega léttur og þægilegur enda fór ég ekki úr honum um helgina. Hann fékk að koma með út að borða á föstudeginum, í útskrift á laugardeginum og síðan á fatamarkað í dag. Ég er allavega ekki mikið að stressa mig á að mega ekki vera ekki í sömu flíkinni nokkra daga í röð, það eitt er víst. 

Færslan er unnin í samstarfi við Bestseller.
 


 

Samfestingur - Vero Moda
Skór - H&M
Jakki - Weekday
Hattur - NastyGal