5 hugmyndir af kjúklingasalati

06 Jul 2017

Rifjum upp nokkur gömul blogg þar sem mörg ykkar hafa kannski misst af og skoðum 5 mismunandi góð salöt. 
Þetta eru allt saman kjúklingasalöt sem ég gerir reglulega og eru alltaf jafn vinsæl. Við þekkjum það að þegar það er sumar þá langar manni í ferskan og léttan mat.  Þetta eru mínar topp 5 uppskriftir.

Smelltu á nafnið og það fer með þig á uppskriftina.

UPPÁHALDS KJÚKLINGASALATIÐ MITTÞetta er "my go to" salat þegar það er lítið til í ískápnum og hef ekki mikinn tíma.


BUFFALO CHICKEN SALATSpicy og gott.


INDVERSKT KJÚKLINGASALAT
GRÍSKT SALAT
HUNANGSSOYJA KJÚKLINGASALAT
Svo kemur inn nýtt salat í vikunni sem ég gerði sem ég er spennt að sýna ykkur. Dettur strax inná þennan topp 5 lista hjá mér.

Marta Rún