Carlo e Camilla

07 Jul 2017

Ef þú ert á leiðinni til Milano þá mæli ég með einum veitingastað.
Hann er truflað flottur að innan og maturinn er mjög góður.

Staðurinn heitir Carlo e Camilla.
Heimasíðuna má finna hér.
 

Ég fýlaði andrúmsloftið þarna inni.
Hátt til lofts og rosalega hrátt en svo þessar sturluðu ljósakrónur í loftunum.
Þetta eru nokkur langborð eins og þú sért til risastórri veislu.Nokkar myndir af matnum úr símanum.

Algjör upplifun.
Mæli með!